top of page

Akurgerði II - Ölfus

Sumarhús
ABOUT

Húsin okkar

Við höfum til leigu 3 sumarhús á skemmtilegum stað í Ölfusinu undir hlíðum Ingólfsfjalls.  Húsin eru öll vel búin með fallegu útsýni yfir sveitina.  Nærri allri þjónustu en þó í kyrrð og næði sveitarinnar.

Hús og búnaður: Húsin eru 54m² með 26m² svefnlofti. Þau skiptist í tvö svefnherbergi annað með hjónarúmi og hitt kojum. Auk þess er svefnloft með dýnum.  Niðri er stofa, eldhús með borðkróki og baðherbergi með sturtu. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 8. Bústaðurinn er með fríu Interneti. Ekki er séð fyrir sængurverum. Við bústaðinn er heitur pottur og stór verönd með húsgögnum og gasgrilli.

Takið með ykkur: lín, handklæði, diskaþurrkur og borðklúta.

Umgengni og frágangur: Leigjandi skal ganga vel um og ræsta húsið við brottför. Ræstingaráhöld/vörur eru í húsinu. 
Hægt er að kaupa þessa þjónustu af eigendum.

Fjallstún
Giltún
Silfurtún
ROOMS

Myndir

uti1
20180108_112840
20180108_112937
20180108_112854
20180108_112925
20180108_112944
20180108_112823
20180108_112243
20180108_112854
nagrenni02
nagrenni08 - Copy
nagrenni10
OUR SERVICES

Aðstaða í Húsum

 •  'Ískápur

 •  Eldavél

 •  útivistarsvæði

 •  Ristavél

 •  Kaffivél

 •  Ofn

 •  Hraðketill

 •  Borðbúnaður

 •  Svefnloft

 •  Sófi

 •  Barnarúm

 •  Sturta

 •  Wifi

 •  TV

 •  DVD Spilari

 •  Útvarp

 •  Heitupottur

 •  Porch

 •  Gas Grill

 •  Útihúsgögn

 •  Bílastæði

 •  Garður

 •  Dýr leyfð

 •  Rúmföt ( auka gjald)

 •  Reyklaust

 •  Ekki fyrir Partí

 •  Einkasvæði 

GALLERY

Verðlisti

Sumar: 15. mai -- 1. September

 

1 Vika : 120.000.-
Helgi:  45.000.-
1 Nótt: 24.000.-

Jól & Páskar 

1 Vika: 85.000.-
 

Vetur: 1. September -- 15. mai

 

1 Vika: 80.000.-
Helgi: 35.000.-
1 Nótt: 22.000.-

Þrif (Valkæmt)    8.000 ISK

Rúmföt og handklæði per mann. ( Valkæmt) 2.000ISK

SEE & DO

Hvað er hægt að gera? 

Hestferðir
Gullni hringur 
Friðheimar
Gögnguferð í  Reykjadal

Kajak 

Sund í Hveragerði
Contact
bottom of page